Hlutfall launakostnaðar af heildarútgjöldum

Á myndinni sést hversu mikið af heildargjöldum hins opinbera fer í að greiða fyrir laun opinberra starfsmanna, en flestir þeirra vinna í velferðar-, mennta- og heilbrigðisgeiranum. Hægt er að skoða þróunina eftir árum.

Fjöldi stöðugilda á hverja 1.000 íbúa

Á myndinni sést hversu margir opinberir starfsmenn eru á hverja 1.000 íbúa í landinu og hvernig fjöldinn þróast eftir árum. 

 


Hlutfall opinberra starfsmanna af vinnandi fólki

Myndin sýnir þróun á fjölda opinberra starfsmanna í samanburði við allt vinnandi fólk í landinu.
Athugið að ekki liggja fyrir upplýsingar um fjölda starfsmanna sveitarfélaga fyrir önnur ár en 2020 svo hlutfallsleg nálgun er notuð til að reikna heildar fjölda starfsmanna hins opinbera fyrir önnur ár.

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira