Skatttekjur hins opinbera

Hið opinbera er að mestu fjármagnað með skatttekjum og er stærstur hluti teknanna innheimtur af vinnu og neyslu einstaklinga. Þessar tekjur renna í sameiginlega sjóði landsmanna og standa undir útgjöldum hins opinbera. Myndin hér til hliðar sýnir hvernig skatttekjur hins opinbera skiptast hlutfallslega á hverju ári. 

 

Tölurnar eiga við um árið 2022.

332069
Á skattgrunnskrá
Á skattgrunnskrá eru allir þeir sem fengu skattframtal, eða þeir sem eru 16 ára og eldri.
288666
Fjöldi skattgreiðenda
Þeir sem hafa skattskyldar tekjur á Íslandi, hafa náð 16 ára aldri og hafa fasta búsetu á Íslandi
245862
Greiða tekjuskatt
Allir þeir sem afla tekna og eru með heimilisfesti á Íslandi, greiða tekjuskatt.
42727
Greiða útsvar en ekki tekjuskatt
Þeir sem hafa tekjur undir 298.776 kr. á mánuði eru undir skattleysismörkum tekjuskatts og greiða aðeins útsvar, sem ríkið stendur skil á til sveitarfélaga.
28668
Greiða fjármagnstekjuskatt
Fjármagnstekjuskattur er skattur sem leggst á eignatekjur eins og vexti, arð, söluhagnað og leigutekjur.
Karlar
175803
Konur
156139
Fjöldi með tekjur undir skattleysismörkum
18433
Fjöldi með tekjur undir skattleysismörkum tekjuskatts til ríkisins
20213
Fjöldi einstaklinga sem greiða tekjuskatt
130674
Fjöldi með tekjur undir skattleysismörkum
12448
Fjöldi með tekjur undir skattleysismörkum tekjuskatts til ríkisins
22514
Fjöldi einstaklinga sem greiða tekjuskatt
115138
Þróun tekjustofna hins opinbera

Skatttekjur og tryggingagjöld hins opinbera nema rúmlega 40% af vergri landsframleiðslu. Stærstur hluti tekna eru skattar sem lagðir eru á tekjur og hagnað eða nær helmingur tekna hins opinbera. 

Dæmi um tekjur ríkissjóðs af nokkrum gjöldum

Áfengisgjald
True2364653
m.kr.
Kolefnisgjald
True2364653
m.kr.
Tóbaksgjald
True2364653
m.kr.
Veiðigjöld
True2364653
m.kr.
Bankaskattur
True2364653
m.kr.
Virðisaukaskattur
True2364653
m.kr.
Gistináttagjald
True2364653
m.kr.
Bifreiðagjald
True2364653
m.kr.

 

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira