Hlutfall launakostnaðar af heildarútgjöldum
Á myndinni sést hversu mikið af heildargjöldum hins opinbera fer í að greiða fyrir laun opinberra starfsmanna, en flestir þeirra vinna í velferðar-, mennta- og heilbrigðisgeiranum. Hægt er að skoða þróunina eftir árum.
Fjöldi stöðugilda á hverja 1.000 íbúa
Á myndinni sést hversu margir opinberir starfsmenn eru á hverja 1.000 íbúa í landinu og hvernig fjöldinn þróast eftir árum.