Skatttekjur hins opinbera
Hið opinbera er að mestu fjármagnað með skatttekjum og er stærstur hluti teknanna innheimtur af vinnu og neyslu einstaklinga. Þessar tekjur renna í sameiginlega sjóði landsmanna og standa undir útgjöldum hins opinbera. Myndin hér til hliðar sýnir hvernig skatttekjur hins opinbera skiptast hlutfallslega á hverju ári. Tekjur eru á álagningargrunni og samkvæmt GFS staðli.
Tölurnar fyrir neðan eiga við um árið 2023.
Dæmi um tekjur ríkissjóðs af nokkrum gjöldum
Tekjur eru á álagningargrunni og samkvæmt IPSAS staðli.