Eignir ríkissjóðs

Eignir ríkissjóðs eru margvíslegar og má þar nefna hús og önnur mannvirki, jarðir, eyðibýli, lóðir og annað land. Þá eru ríflega 30 félög í meirihlutaeigu ríkisins. Upplýsingarnar hér að neðan sýna helstu eignir ríkisins.

Aðrar eignir
True14398.726616086
ma.kr.
True14398.726616086
ma.kr.
Innstæður í sjóðum
True14398.726616086
ma.kr.
True14398.726616086
ma.kr.
True14398.726616086
ma.kr.
True14398.726616086
ma.kr.
True14398.726616086
ma.kr.
True14398.726616086
ma.kr.
Veitt lán

Ríki og sveitarfélög veita lán, sem fara að stærstum hluta til einstaklinga, og fjármagna til dæmis nám eða húsnæðiskaup, fyrirtækja og sjóða utan A-hluta. Lánin teljast til eigna hins opinbera. 

 

Félög í eigu ríkissjóðs

Íslenska ríkið á alfarið eða ráðandi eignarhluti í ýmsum fyrirtækjum og félögum með mismunandi starfsemi og markmið. Þessir aðilar eru margir stórir og áhrifamiklir á íslenskum markaði og gegna mikilvægu hlutverki í samfélaginu. Hér fyrir neðan má sjá verðmæti eignarhluta ríkisins í fyrirtækjum og félögum á árinu 2021.

 

Bjargráðasjóður
Verðmæti eignarhluta ríkisins
218.1 m.kr.
Byggðastofnun
Verðmæti eignarhluta ríkisins
3321.6 m.kr.
Eignarhaldsfélag Suðurnesja hf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
260.8 m.kr.
Húsnæðissjóður
Verðmæti eignarhluta ríkisins
19537.2 m.kr.
Íslandsbanki hf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
132411.5 m.kr.
Landsbankinn hf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
281997.1 m.kr.
Menntasjóður námsmanna
Verðmæti eignarhluta ríkisins
132112.7 m.kr.
Náttúruhamfaratrygging Íslands
Verðmæti eignarhluta ríkisins
54805.9 m.kr.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
Verðmæti eignarhluta ríkisins
4945.5 m.kr.
Seðlabanki Íslands
Verðmæti eignarhluta ríkisins
134050.5 m.kr.
Sparisjóður Austurlands hf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
477.5 m.kr.
Samtals:
m.kr.
Landsvirkjun
Verðmæti eignarhluta ríkisins
287122.1 m.kr.
Orkubú Vestfjarða ohf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
9950.4 m.kr.
Rarik ohf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
53652.4 m.kr.
Samtals:
m.kr.
Eignarhlutir ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
23.1 m.kr.
Hvanneyrarbúið ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
61.4 m.kr.
Leigufélagið Bríet ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
2756.5 m.kr.
Lindarhvoll ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
30 m.kr.
Minjavernd hf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
92.9 m.kr.
Nýr Landspítali ohf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
20 m.kr.
Sítus ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
19.8 m.kr.
Tæknigarður ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
101.4 m.kr.
Vísindagarðar Háskóla Íslands ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
5120.3 m.kr.
Vísindagarðurinn ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
78.2 m.kr.
Farice ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
7856.8 m.kr.
Isavia ohf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
36578.8 m.kr.
Ríkisútvarpið ohf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
1968.3 m.kr.
Eignarhaldsfélagið Spölur hf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
75.1 m.kr.
Endurvinnslan hf..
Verðmæti eignarhluta ríkisins
172.7 m.kr.
Fasteignir Háskóla Íslands ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
10 m.kr.
Fjárföng ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
50 m.kr.
Fræðslumiðstöð atvinnulífs ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
140.6 m.kr.
Hugverkasjóður Íslands ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
74.3 m.kr.
Keilir, miðstöð vísinda,fr ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
151.1 m.kr.
KLAK INNOVIT ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
11.2 m.kr.
Kría - sprota- og nýsköpunarsj
Verðmæti eignarhluta ríkisins
226.7 m.kr.
Málmís ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
16.2 m.kr.
Önnur fyrirtæki
Verðmæti eignarhluta ríkisins
103.5 m.kr.
Orkidea samstarfsverkefni
Verðmæti eignarhluta ríkisins
19.8 m.kr.
Orkusjóður
Verðmæti eignarhluta ríkisins
84.3 m.kr.
Rannsókna- og háskólanet Íslands hf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
30.4 m.kr.
Tæknisetur ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
214 m.kr.
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
1650.6 m.kr.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins
Verðmæti eignarhluta ríkisins
6570 m.kr.
Happdrætti Háskóla Íslands
Verðmæti eignarhluta ríkisins
3497.6 m.kr.
Íslandspóstur ohf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
3562.9 m.kr.
Íslenskar orkurannsóknir
Verðmæti eignarhluta ríkisins
201 m.kr.
Landskerfi bókasafna hf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
107.1 m.kr.
Matís ohf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
325.4 m.kr.
Neyðarlínan ohf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
270.4 m.kr.
Öryggisfjarskipti ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
842.9 m.kr.
Vigdísarholt ehf.
Verðmæti eignarhluta ríkisins
450.6 m.kr.
Samtals:
m.kr.

Skuldaþróun

Skuldir hins opinbera samanstanda af skuldum A-hluta ríkissjóðs og A-hluta allra sveitarfélaga landsins. Myndin sýnir heildarskuldir samkvæmt lögum um opinber fjármál. Það eru heildarskuldir að frátöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum og að frádregnum sjóðum og bankainnstæðum.

 

 

Erlendar skuldir
True582861
ma.kr.
Verðbréf
True582861
ma.kr.
Aðrar lántökur og viðskiptaskuldir
True582861
ma.kr.
Ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar
True582861
ma.kr.

Skuldir og skuldbindingar hins opinbera

Meirihluti af skuldum hins opinbera eru skuldir ríkissjóðs. Rúmlega helmingur heildarskulda og skuldbindinga hins opinbera eru útgefin verðbréf A-hluta ríkissjóðs á innlendum markaði. Lífeyrisskuldbindingar teljast ekki til skulda heldur skuldbindinga en eru hafðar hér til samanburðar.

 
Hverjir eru eigendur innlendra ríkisverðbréfa?

Ríkissjóður fjármagnar sig að hluta með útgáfu ríkisskuldabréfa og víxla. Fjárfestar kaupa verðbréfin og fá af þeim fjármagnstekjur úr ríkissjóði. Lífeyrissjóðir landsins eru stærstu eigendur innlendra ríkisverðbréfa á markaði. Myndin sýnir hlutfallslega skiptingu eigenda ríkisverðbréfa.

Samanburður á
skuldum við
önnur Evrópuríki

Skuldir hins opinbera eru settar fram samkvæmt alþjóðlegum staðli og innihalda skuldir A-hluta ríkissjóðs og sveitarfélaga. Myndin sýnir skuldir Íslands og Evrópusambandsins í hlutfalli af landsframleiðslu.

 

 

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira